Líkur á atburði að teknu tilliti til stærðar hans og tjónmættis. Áhætta er því samsett af líkunum á því að atburður verði, hversu stór hann getur orðið og hvert tjónnæmið er. Á einfaldan hátt má segja að áhætta sé líkur á tjóni eða slysi yfir gefið tímabil.
Viðbótarupplýsingar: Í svæðisbundinni snjóflóðaspá er talað um snjóflóðahættu, en ekki áhættu.